Review - Sigma Haze

06:48:00

Hæhæhæ, ég veit það er rosalega langt síðan ég bloggaði seinast en það er bara vegna þess ég ekkert motivation til þess blogga vegna þess mér finnst eins og það hafi enginn áhuga á því lesa blogg. En í gær þá postaði ég á snapchatið mitt hvort fólk væri almennt lesa bloggin mín þessi sem eru komin og hvort fólk myndi vilja að ég myndi halda þessu áfram. Ég bað einnig um hvatningu frá fólki sem vill ég haldi áfram til þess ég verði aðeins spenntari fyrir þessu og vilji halda þessu áfram. Mér finnst rosalega gaman blogga en ég bara nenni ekki vera að eyða mínum tíma í þetta ef það nennir svo enginn lesa. Ég fékk alveg þónokkrar hvatningar í gær og líka í dag og það var rosalega gaman þessar hvatningar og lét mig vilja blogga þetta blogg sem ég er gera núna. Í dag ætla ég sýna ykkur æðislega pallettu sem ég fékk frítt með burstum sem ég keypti í Sigma búðinni í Mall of America þegar ég var úti í haust

Það var semsagt þannig ég fór í Mall of America í Minneapolis og var búin ákveða það fara í Sigma búðina þar og kaupa mér eitthvað. Þegar ég var komin með 2 bursta og Sigma Spa hanska til þess þrífa bursta þá ákvað ég fara borga en afgreiðslustúlkan sagði það vantaði aðeins 15-20 dollara uppá það ég myndi þessa gullfallegu pallettu gefins með kaupunum. Þá fór ég og skoðaði aðeins meira og fann eitt rosa krúttlegt og bleikt burstasett með 3 burstum í og ég tók það og fékk þessa pallettu með mér heim. Ég ætla sýna ykkur swatches og myndir og segja ykkur hvað augnskuggarnir heita og fleira. Vonandi finnst ykkur gaman að sjá :) 



Hérna er pallettan, hún heitir Haze. Augnskuggarnir eru í mörgum litum og þeir eru mjög litsterkir (pigmentaðir). Litirnir heita: Crush, Oversee, Define, Publicize, Resist, Gossip, Allure og Dessert. Mér finnst fjólubláu litirnir í pallettunni rosalega fallegir og það er aldrei að vita að ég geri einhvertíman look á snapchat úr pallettunni. Með pallettunni fyldi bursti með sitthvorum burstanum á báðum endum, E40 blöndunarbursti og E55 bursti til þess að láta augnskugga á augnlokið. Ég á báða burstana í sitthvoru lagi og þeir eru báðir í uppáhaldi hjá mér. Hér kemur ein nærmynd:


Vonandi fannst ykkur gaman að lesa þetta stutta blogg en ég verð vonandi duglegri að blogga á næstunni, megið endilega kommenta eitthvað hér undir eða senda mér skilaboð á snapchat og hvetja mig og ýta á eftir mér að blogga! :)
Þangað til næst

You Might Also Like

0 comments